<$BlogRSDUrl$>

25. desember 2003

Jolakvedja 

Ég sendi öllum þeim sem þekkja mig og/eða vilja þekkja mig hugheilar jóla og áramótakveðjur.


Skemmtilegt orð þetta "hugheilar" . Hafið þið séð/heyrt þetta orð notað á einhverjum öðrum tíma ársins en um jólin? Ég held ekki. Er sérílagi notað í jólkveðjum Ríkisútvarpsins á Þorláksmessu.

Vonandi fengu allir skemmtilega pakka og eitthvað gott að borða. Ég stend allavega á blístri, það er alveg ljóst.
Hvað er þetta með að standa á einhverju? Samanber "Ég stend á blístri" og "Ég stend á öndinni". Skrítið!!!

Allavega Gleðileg Jól allir saman!!!!!!!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?