<$BlogRSDUrl$>

4. desember 2008

Skrýtin auglýsing 

Þessa auglýsingu sá ég inná Visir.is

"Ráðskona. Ráðskona óskast að stórum hestabúgarð á suðurlandi. Börn engin fyrirstaða en dætur verða þó að hafa náð 18 ára aldri. Viðkomandi verður að vera huggulega og snyrtileg og kunna að taka á móti getstum. Æskileg tungumál, þýzka, danska, enska. Ekki sakar að hafa mynd með. Tölvukunnátta æskileg. Þær sem hafa útskrifast úr hússtjórnarskóla ganga fyrir. Umsókn sendist til blaðsins merkt "SVEIT SUÐURLANDI" fyrir miðjan desember."

Það feitletraða vakti undrun mína.

Hvað í ósköpunum er í gangi þarna?

This page is powered by Blogger. Isn't yours?