<$BlogRSDUrl$>

12. júlí 2005

Jæja já!!! 

Hvað er þetta með íslenska vegagerðarmenn???
Kunna þeir ekki að búa til vegi???
Sem dæmi: Það er verið að breyta veginum fyrir ofan Litlu Kaffistofuna þannig að það verði tvær akreinar upp brekkuna og ein niður. Þeir eru búnir að bæta við einni akrein og malbika hana. Það er alveg eins hægt að vera á malarvegi, fyrir utan rykið. Malbikið er hrikalega óslétt. Það er ótrúlegt að þetta skuli vera nýr vegur.
Svo eru menn að kvart yfir of mörgum slysum. Einblína bara á ofhraðan akstur og þessháttar. Ekki á okkar ónýtu og illagerðu vegi!!! Aaaarghhhhh og pirrrrrr!!!!

Langt síðan ég hef bloggað maður!!!

Margt drifið á daga mína það sem af er sumri!!!
Bæði skemmtilegt, slæmt og leiðinlegt!!!

Það sem er skemmtilegt!!!

1. Er í sumarfríi!!!
2. Fór til Ameríku í sumarfríinu. Skoðaði San Fransisco, Santa Barbara,
Santa Monica, Los Angeles, Las Vegas, Grand Canyon, alla 5 þjóðgarðana í Utha,
Salt Lake City, The Great Salt Lake, Sacramento, Reno og margt fleira!!
3. Fór í Þórsmörk um síðustu helgi. Festi mig í ánum og þess háttar. Endaði alltsaman vel.

Það sem er slæmt!!!

1. Byrja að vinna aftur á fimmtudaginn 14.júlí. :(

Það sem er leiðinlegt!!!

1. Við Hrafnhildur hættum saman 11.júní. :(Það er margt skemmtilegt framundan í sumar.
Partý hjá Gísla um næstu helgi!! (Mig vantar gistingu í bænum)
Litli Brúnn (Ferðafélag Háskólakórsinns) um þar næstu helgi!!!

Svo er örugglega eitthvað meira skemmtilegt á döfinni!!! :)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?