11. október 2005
Lélegur bloggari
Búið að laga veginn sem ég kvartaði sem mest undan!!! :/
Hrafnhildur klukkaði mig. Þ.e.a.s koma með 5 staðreyndir um sjálfan mig.
1.Mér finnst fiskur vondur.
2.Mér finnst soðið grænmeti viðbjóður.
3.Ég er svona ca.7 kílóum of þungur.
4.Ég á ekki tölvu. (Hver á ekki tölvu í dag?)
5.En ég á stóran jeppa!!! Hvert viljiði fara? ;)
Vá þetta var ótrúlega erfitt. Varð einhvernveginn allt neikvætt, nema það síðasta. :)
Ég held alltaf áfram að fara í Háskólakórsparty. Ég segist alltaf vera í kórnum en ég bara syng ekki með honum!! hehe!!
Ekki fer ég í party hérna á selfossi. Það er engin svona skemmtilegur hér.
Ákvað að fara ekki í söngnám þennan veturinn. Mér fannst það aðeins of dýrt. Ekki það að námið sé dýrt hér á selfossi. Eiginlega bara hlægilega ódýrt. En ég lét skynsemina ráða, svona einu sinni.
En er áfram í Samkór Selfoss. Fæ náttla mikla kennslu hjá Keith Reed kórstjóra. Sem er nota bene einsöngvari og söngkennari. :)
Búinn að gera eina heiðarlega tilraun til að fara á gæsaskitterí. Við Gústav vinur minn fórum til Víkur. Höfðum frekar lítið uppúr því. Svöluðum nú samt jeppadellunni og nutum þess að vera úti í náttúrinni í góðu veðri.
Gott í bili, þangað til næst!!!
Hrafnhildur klukkaði mig. Þ.e.a.s koma með 5 staðreyndir um sjálfan mig.
1.Mér finnst fiskur vondur.
2.Mér finnst soðið grænmeti viðbjóður.
3.Ég er svona ca.7 kílóum of þungur.
4.Ég á ekki tölvu. (Hver á ekki tölvu í dag?)
5.En ég á stóran jeppa!!! Hvert viljiði fara? ;)
Vá þetta var ótrúlega erfitt. Varð einhvernveginn allt neikvætt, nema það síðasta. :)
Ég held alltaf áfram að fara í Háskólakórsparty. Ég segist alltaf vera í kórnum en ég bara syng ekki með honum!! hehe!!
Ekki fer ég í party hérna á selfossi. Það er engin svona skemmtilegur hér.
Ákvað að fara ekki í söngnám þennan veturinn. Mér fannst það aðeins of dýrt. Ekki það að námið sé dýrt hér á selfossi. Eiginlega bara hlægilega ódýrt. En ég lét skynsemina ráða, svona einu sinni.
En er áfram í Samkór Selfoss. Fæ náttla mikla kennslu hjá Keith Reed kórstjóra. Sem er nota bene einsöngvari og söngkennari. :)
Búinn að gera eina heiðarlega tilraun til að fara á gæsaskitterí. Við Gústav vinur minn fórum til Víkur. Höfðum frekar lítið uppúr því. Svöluðum nú samt jeppadellunni og nutum þess að vera úti í náttúrinni í góðu veðri.
Gott í bili, þangað til næst!!!